Fordómar

ég hef verið að velta fyrir mer, hvort það sé virkilega hægt að vera fordómalaus?
vissulega er hægt að hafa fordóma í lágmarki, en eg held að það se ekki hægt að vera algjörlega óháður fordómum.
Allan dagin dæmir fólk annað fólk.
eg held að unglingstelpur geti verið ansi kræfar i fordómum, ekki allar samt. en eg held að það komi i raun frá þvi að það er brýnt meira fyrir stelpum að passa sig a skuggalegu fólki. Svo kemur auðvitað útlitsdyrkunin inní malið. Flest allar stelpur syna þó fordóma sína minna. strákar eru meira i þvi að syna fordóma. Tökum dæmi:
Strákur hatar homma, þá gerist það mjög oft að strakurinn gripur til ofbeldis gagnvart samkynhneigðu fólki. aftur á moti ef stelpan er i sömu aðstöðu eru meiri likur að stelpan baktali manneskjuna.

Þeir fordómar sem eru sterkastir i dag myndi eg segja eru fordómar geng fíklum. það er ekki litið á fíkla sem sjúklinga, heldur ógeðslega dópista og aumingja. en yfir er þetta ekki ogeðslegt fólk, heldur fólk sem hefur lent i erfiðleikum og harðindum. en fíklar eru sjukir,veikir og þurfa læknisfræðilega hjálp. þeir eru sjúklingar.

Það eru allir með einhverja fordóma, en lykilatriðið er að yfirstíga fordóma. maður dæmir alltaf folk þegar maður ser það, en maður verður að reyna að yfirstiga það og kynnast manneskjuni.

Mér fordómar vera réttur hvers og eins i raun. svo lengi sem þessir fordómar hafa ekki ahrif á umhverfið. þú mátt hugsa hvað sem þu vilt um annað folk, en þú att ekki alltaf að gera eitthvað í þvi.

Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Höfundur

Sigríður Kolbrún Kristinsdóttir
Sigríður Kolbrún Kristinsdóttir
Ég er 16 ára nemandi í fjölbraut í ármúla. ég er a félagsfræðibraut og stenfi á sálfr´ði i framtíðíni:)

Eldri færslur

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Jump for joy
  • The middle of nowhere
  • Gluttony
  • Augað
  • Butterfly

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband